20.11.11

Húni Georg


Það er kominn tími til að ég birti hér myndir af litla drengnum mínum sem er allt í einu orðinn eins árs! Húni Georg er fæddur 19.10.10 og er auðvitað algjör gullmoli.


Hér er hann aðein 11 daga gamall mættur í stúdíóið til mömmu sinnar...



3 mánaða kútur...



6 mánaða töffari...



9 mánaða og orðinn ljóshærður...



...og 1 árs!





21.10.11

ný vefsíða



Loksins fann ég tíma til að uppfæra löngu úrelta vefsíðu Stúdíó Douglas. Bara nokkuð ánægð með útkomuna sérstaklega þar sem ég gerði þetta alveg sjálf og kunni eiginlega voða lítið í vefsíðugerð, er þó reynslunni ríkari núna!

Ég vona að þið hafið gaman af því að skoða síðuna og sérstaklega myndaalbúmin.

Nú er allt að fyllast hjá Stúdíó Douglas fyrir jólin - um að gera að hafa samband sem allra fyrst til að bóka jólamyndatökuna!

Svo er "vinaleikur" í gangi á Facebook - endilega takið þátt! 
Dregið verður 25.október um ókeypis myndatöku.

24.6.11

Emelía Ásta

Ég var svo heppin að fá að fylgjast með litlu Emelíu Ástu vaxa og dafna fyrsta árið hennar í þessum heimi. Mánaðarlegar myndatökur af litlum krílum er með því skemmtilegra sem ég geri.


Stoltir foreldrar

Emelía Ásta fæddist 13. október 2009. Hún kom fyrst til mín 2 mánaða.

3 mánaða


4 mánaða

5 mánaða

6 mánaða

7 mánaða

8 mánaða

9 mánaða

10 mánaða

11 mánaða

1 árs!
Emelía Ásta kom í afmælismyndatökuna sína 3 dögum áður en ég fæddi Húna Georg. Ég var upprunalega sett 13.október, á afmælisdag Emelíu en átti hann 19.okt. Nú er Húni minn orðinn 8 mánaða og ekki langt í að þessi sæta stelpa verði 2 ára, tíminn líður allt of hratt!

Flott fjölskylda! Til hamingju með dömuna :)




8.4.11

systkin

Þessar sætu systur, Auður Rós og Freydís Lilja, komu til mín í myndatöku í fyrra...



Auður Rós...


Freydís Lilja...


Systkinin Árni Marínó og Agla Móey komu til mín í haust...


Árni Marinó...


Agla Móey...


31.3.11

Mætt á ný

Nú er ég komin af stað aftur eftir fæðingarorlof og nóg að gera í fermingum þessa dagana. Hér eru sýnishorn af fermingarbörnunum sem komu til mín í fyrravor...

Thelma...

Við fórum líka aðeins út að mynda...



Rannveig...


Þórdís...


og Hermann...